Nanolex loksins á Íslandi
Nanolex Car Care var stofnað í Mandelbachtal í Þýskalandi árið 2007 með það að markmiði að bjóða áhugafólki jafnt sem fagaðilum upp á hreinsi- og bónvörur í hæsta gæðaflokki fyrir allar tegundir bíla.
Allar vörur frá Nanolex eru þróaðar, prófaðar og framleiddar í Þýskalandi samkvæmt ströngustu gæða- og iðnaðarstöðlum.
