Lýsing
Samsetning og eiginleikar efnisins fjarlægja auðveldlega öll óhreinindi af bílrúðum (eins og fitu, skordýr og vax). Nanolex Glass Cleaner er auðvelt og fljótlegt í notkun og skilur ekki eftir sig neinar rákir og sérstök innihaldsefni vernda (rúðuna) gegn óhreinindum.
Nanolex Glass Cleaner var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.

This is a modal window.
Eiginleikar
- Fjarlægir öll óhreinindi af bílrúðum jafnt að innan sem utan
- Skilur ekki eftir sig rákir
- Verndar gegn óhreinindum
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.