Description
Milt, lágfreyðandi hreinsiefni sem býr yfir einstökum eiginleikum og fjarlægir á auðveldan hátt öll óhreinindi, olíu, fitu og nikótín. Eftir notkun á Nanolex Interior Cleaner er allt innra yfirborð skínandi hreint og laust við rákir og óþarfa gljáa. Nanolex Interior Cleaner inniheldur engin fosföt, sýrur eða önnur ætandi efni.
Nanolex Interior Cleaner er þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Má nota á allt innra yfirborð, einnig á leður
- Virkar á öll óhreinindi
- Yfirborð verður matt
Notkunarleiðbeiningar
- Hristið vel fyrir notkun og geymið þar sem börn ná ekki til.
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
Reviews
There are no reviews yet.