Lýsing
Allt innra byrði bíla þarfnast umhirðu svo það haldi sér sem best. Nanolex Interior Dressing má nota á allt innra yfirborð. Eftir notkun á Nanolex Interior Dressing er allt innra yfirborð sem nýtt, engin olíukennd áferð og enginn óþarfa gljái.
Nanolex Interior Dressing var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Olíulaus blanda sem minnkar líkurnar á að ryk setjist
 - Frískar upp allt innra byrði
 - Má nota á yfirborð úr plasti, leðri og vínyl
 - Gefur verndandi matta áferð
 - Til að ná sem bestum árangri er best að nota Nanolex Interior Cleaner áður en Nanolex Interior Dressing er borið á.
 
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
 




						
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.