Description
Nanolex Glass Polish er bónmassi sem inniheldur sítrónsýru og örtrefjar sem er ætlað að fjarlægja fíngerðar rispur og móðu. Eftir notkun er rúðan algerlega laus við öll óhreinindi þannig að hún binst fullkomlega við Nanolex ULTRA Glass kermikvörnina.
Nanolex Glass Polish var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
Reviews
There are no reviews yet.