Description
Nanolex Insect Remover er gert úr sérstakri blöndu efna sem smjúga inn í óhreinindin og mýkja þau upp þannig að hægt er að fjarlægja þau án þess að valda skemmdum á lakki eða yfirborði.
Nanolex Insect Remover er þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Efnið er í spreyformi og auðvelt í notkun
- Mýkir upp óhreinindin svo auðvelt er að fjarlægja þau
- Eyðir/fjarlægir ekki bón eða keramikhúð.
Notkunarleiðbeiningar
- Notist áður en bíllinn er þveginn
- Spreyið á yfirborðið
- Látið virka í smá stund
- Bíllinn má ekki vera heitur
- Efnið má ekki þorna á bílnum
- Skolið af með vatni
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
Reviews
There are no reviews yet.