Description
Nanolex PreWash Concentrate er sápa sem freyðir vel og er sett saman úr blöndu efna sem leysa upp og fjarlægja öll erfiðari óhreinindi, t.d. skordýr, olíu, fitu og sót. Frábær í forþvottinn!
Nanolex PreWash Concentrate hentar líka vel til að fjarlægja vax, silikon og bónleifar af ytra byrði bílsins til að búa það sem best undir notkun á keramikvörn. Nanolex PreWash Concentrate er öflug sápa sem má nota á flest allar gerðir yfirborða einnig fíngerðari/viðkvæmari eins og rafhúðað ál.
Nanolex PreWash Concentrate var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Freyðir vel og hentar vel í forþvott
- Fjarlægir öll erfiðari óhreinind
- Má nota á lakkaða fleti, dekk, gler, plast og málm
Notkunarleiðbeiningar
- Forðist beint sólarljós
- Má ekki þorna á yfirborði bílsins
- Hristið vel fyrir notkun
- Notið spreybrúsa eða freyðibyssu til að ná sem bestum árangri
- Blandist 1:30 fyrir forþvott
- Blandist á milli 1:5 og 1:10 fyrir þrif á felgum
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
Reviews
There are no reviews yet.