Nanolex Professional APC

Alhliða hreinsiefni sem fjarlægir ýmis óhreinindi

1.990 kr.

APC Professional frá Nanolex er alhliða hreinsiefni sem fjarlægir ýmis óhreinindi af hvaða yfirborði sem er.

Á lager

Vörunúmer: NXPAPC010 Flokkar: , ,

Lýsing

Hentar nánast alls staðar á ytra yfirborði bílsins, þ.á.m. á og umhverfismerkingar (bílaframleiðandi), grill, hurðarföls og vélarrými. Nanolex Professional APC freyðir vel og leysir upp og fjarlægir óhreinindi á öruggan hátt.

Nanolex Professional APC var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration -:-
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time -:-
 
1x
    • Chapters
    • descriptions off, selected
    • subtitles off, selected

      Eiginleikar

      • Leysir upp óhreinindi, fitu og fleira af yfirborði bílsins.
      • Hentar einstaklega vel til að þrífa hurðarföls.
      • Þétt froða og endingargóð virkni
      • Öflugt yfirborðsvirkt hreinsiefni
      • Lífræn og umhverfisvæn innihaldsefni

      Notkunarleiðbeiningar

      • Blandist í hlutföllunum 1:1 til 1:10 eftir því hvað hentar hverju sinni
      • Spreyið Nanolex Professional APC, látið það liggja á og notið mjúkan bursta ef með þarf
      • Skolið efnið vandlega af t.d. með háþrýstidælu
      • Hægt að blanda 1:10 til að hreinsa teppi og önnur áklæði

      Aukaefni