Lýsing
Auðvelt í notkun, míkrófiber þvottahanski er bleyttur með Nanolex Pure Shampoo blöndu og svo er strokið yfir þá fleti sem á að þrífa. Ótrúlega örugg og öflug sápa. Það má líka nota Nanolex Pure Shampoo með froðubyssu – þannig verður ekkert svæði útundan.
Nanolex Pure Shampoo var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Mild sápa
 - Laus við fosföt og NTA (nítrílótríediksýra)
 - pH hlutlaus
 - Öruggt að nota á bíla sem eru með bónhúð eða kermikvörn
 
Notkunarleiðbeiningar
- Blandið í vatn í hlutföllunum 1:200 – 1:500 (50 ml í 10 lítra af vatni)
 - Blandið 50ml í 450ml af vatni fyrir froðubyssu.
 
Aukaefni
- Öryggisupplýsingar (PDF)
 








		
		
						
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.