Lýsing
Efnið inniheldur færri skaðleg efni en hefðbundinn felguhreinsir en er samt alveg jafn öflugt. Um leið og efnið kemst í tæri við yfirborðið leysir það upp öll óhreinindi þ.á.m. skaðlegt bremsuryk og málm-/járnagnir sem verða rauðar um leið og efninu er spreyjað á.
Nanolex Wheel Cleaner & Iron Remover var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Ótrúlega öflugur hreinsir sem leysir samstundis upp öll óhreinindi
 - Rauður litur gefur til kynna að óhreinindin hafi verið leyst upp
 - Ekki þarf að nudda meðhöndlað yfirborð til þess að fjarlægja óhreinindin
 
Notkunarleiðbeiningar
- Spreyið Nanolex Wheel Cleaner á það svæði sem á að meðhöndla, t.d. lakk eða felgur.
 - Látið bíða í 2-3 mínútur þar til efnið verður rautt
 - Stundum þarf að bursta felgurnar með mjúkum bursta
 - Látið efnið ekki þorna á yfirborðinu
 - Skolið efnið mjög vel af
 
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
 







		
						
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.