Description
Púðinn er hannaður til þess að auðvelda þrif á dekkjum. Gott grip og handfang þannig að hendurnar verða ekki óhreinar.
Má nota á öll dekk, box fylgir til að geyma púðann í.
Eiginleikar
- Búinn til úr vistvænu efni
- Mjúkur púði sem hreinsar einstaklega vel
- Handfang – minni sóðaskapur!
- Box fyrir púðann fylgir með