Lýsing
Hentar nánast alls staðar á ytra yfirborði bílsins, þ.á.m. á og umhverfismerkingar (bílaframleiðandi), grill, hurðarföls og vélarrými. Nanolex Professional APC freyðir vel og leysir upp og fjarlægir óhreinindi á öruggan hátt.
Nanolex Professional APC var þróað, prófað og framleitt í Þýskalandi.
Eiginleikar
- Leysir upp óhreinindi, fitu og fleira af yfirborði bílsins.
 - Hentar einstaklega vel til að þrífa hurðarföls.
 - Þétt froða og endingargóð virkni
 - Öflugt yfirborðsvirkt hreinsiefni
 - Lífræn og umhverfisvæn innihaldsefni
 
Notkunarleiðbeiningar
- Blandist í hlutföllunum 1:1 til 1:10 eftir því hvað hentar hverju sinni
 - Spreyið Nanolex Professional APC, látið það liggja á og notið mjúkan bursta ef með þarf
 - Skolið efnið vandlega af t.d. með háþrýstidælu
 - Hægt að blanda 1:10 til að hreinsa teppi og önnur áklæði
 
Aukaefni
- Öryggisleiðbeiningar (PDF)
 




						
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.